
Samstilling og varaafrit
Veldu Valmynd > Stillingar > Samstill. & afrit og svo úr eftirfarandi valkostum:
● Símaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn á milli símans og annars síma
með Bluetooth-tækni.
● Búa t. öryggisafr. — Stofnaðu varaafrit af völdum gögnum á minniskortið eða á
annað tæki.
Stillingar
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
19

● Setja upp afrit — Stofnaður varaafritaskrá sem geymd er á minniskortinu eða á öðru
tæki og settu hana í símann. Veldu Valkostir > Upplýsingar fyrir upplýsingar um
valda varaafritaskrá.
● Gagnaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli símans og annars tæki,
tölvu eða kerfisþjóns (sérþjónusta).